Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Reiði upp kemur,
hún ei sefur.

Keppni er hafin, hélt hún væri farin,
þau koma aftur, sárin.
Tárin klárast ekki, það rignir hungur reiði,
það er eitur-seiði.

Gleyma vildi, hélt allt gróa myndi,
í sorg og reiði syndi.

Drukknar á landi sem og hafi heimsins, þetta mig dregur niður,
heyrist ei fallegur klukkna kliður.
Ástæðan er reiði ásakanna, horfi á sjálfs míns hjarta sár,
urðu ei gleði-tár, eftir var aðeins marið blátt,
ég var ei sátt.

Þetta mér fylgir, sál mína þyngir,
ég orðanna syrgi,
það mitt hjarta og sál myrðir.

Ástæðan var tíð, sem enginn var í,
aðeins dökk ský.
Ástæða sú vil ég ei segja vera þú,
heldur það sem reiði mína veldur,
er orð ástæðna þinna.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.