Hví?
Tár mín renna sem fossinn, bros mitt verður að myrkri.
Hamingjan þurrkast út, gleðin hleypur mér frá.
Glampinn í augum mínum brenna á báli og að ösku verður.

Hjartað brotnar í þúsund mola, eftir verður brot, góðra minninga.
Sál mín veikist, hola myndast sem lokast ei.
Tár mín renna niður kaldar kinnar, og geyma: sorg og gleði.


Ég stend því og horfi út, út í dökkan heiminn og spyr mig: Hví?  
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.