Hugsa til okkar daga.
Ég hugsa til þá daga sem við áttum, þegar við saman brostum.
Þegar sólin skein sem hæst á himni vegna fegurð þinnar,
stjörnur glitruðu sem bjartast vegna augna þinna,
tunglið endurspeglaðist vegna bros þíns.

Þeir dagar sem við áttum, þeim við ei glötuðum.
Sögðum þessi ljúfu orð,
sá merkisdagur, þú varðst mín.
Lífið varð fullkomnað, ég og þú.

Einn daginn komstu ei aftur, dagurinn varð svartur.
Rigningin kom vegna tára minna,
skýin vegna sorgar minnar,
fölnuð blóm vegna þú horfin varðst.

Stend,horfi, legg blóm niður því miður að leiði þínu.
Labba í burtu,
lít aftur,
og hugsa til okkar daga.
 
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.