Mamma mín.
Mamma mín brosir til mín breitt, þótt hún sé þreytt.

Mamma mín huggar mig í örmum sér,
þegar allt virðist ómögulegt hjá mér.

Mamma mín heldur ávallt í mína hönd, líka þegar ég mun fara ókunn lönd.

Mamma mín gefur mér ráð,
því hún er svo klár.

Mamma mín gefur mér allt,
ég þakklát er,það er alveg satt.

Mamma mín, ég vil gefa þér þetta ljóð, því þú mér ert svo góð.

Elska þig mamma mín  
Dagný Pálsdóttir
1990 - ...


Ljóð eftir Dagný Pálsdóttir

Þú og ég.
Aðeins í draum mínum.
Eins og það vanti þig.
Stelpan
Eftirsjá þín kemur.
Lífið er....
Því?
Bíð þér á deit.
Hví?
Ég þennan dag eftir bíð.
Þig ég kveð,þó ég ei vil.
Reiðina upp úr værum svefni vekur.
Lygi orða þinna.
Þú yfir mér vakir.
Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Vegna þín.
Einn daginn, einn daginn ég næ.
Horfin eða gleymd?
Mamma mín.
Nú ég skil,ég nú skil ei.
Mannst þú, ég man
Gakktu inn, eða gakktu út.
Hugsa til okkar daga.
Þú veist ei.