Hví?
Tár mín renna sem fossinn, bros mitt verður að myrkri.
Hamingjan þurrkast út, gleðin hleypur mér frá.
Glampinn í augum mínum brenna á báli og að ösku verður.
Hjartað brotnar í þúsund mola, eftir verður brot, góðra minninga.
Sál mín veikist, hola myndast sem lokast ei.
Tár mín renna niður kaldar kinnar, og geyma: sorg og gleði.
Ég stend því og horfi út, út í dökkan heiminn og spyr mig: Hví?
Hamingjan þurrkast út, gleðin hleypur mér frá.
Glampinn í augum mínum brenna á báli og að ösku verður.
Hjartað brotnar í þúsund mola, eftir verður brot, góðra minninga.
Sál mín veikist, hola myndast sem lokast ei.
Tár mín renna niður kaldar kinnar, og geyma: sorg og gleði.
Ég stend því og horfi út, út í dökkan heiminn og spyr mig: Hví?