feikirófa
Feikirófan flækta er mætt á svæðin
Stelpan sem hræðist að treysta fólki
Hana langar svo að gráta en þorir ekki
Reynir að hugsa hratt og blekkja alla

Hún hefur verið svo oft meidd og særð
Hafnað af fólki sem ætti að vernda hana
En gerir það ekki, ert svo vont við hana

Hún kann bara eitt til að vernda sig
Sína klærna og meiða folk
Hún vill það ekki en kann ekki …..
Að treysta fólki- langar svo en kann ekki…

Þegar hún tekur við stjórninni fer ég á hliðina
Hún vill meiða sig og mig ekki ég…..
Hún vill ekki treysta fólki en ég vil það
Við verðum lítið barn í stórum líkama

Hún vill láta menn meiða sig …ekki ég
Kann ekkert annað, var svo oft meidd
Hún óttast lausina þorir ekki… en ég vil
Hún ber sorgina, skömmina, sárin mín

Ég vil ekki leifa henni að stjórna mér
Ég vil stjórna henni, leiða hana
Hugga, vernda og passa litlu rófuna mina
Með Guðs hjálp hef ég styrkin til þess…

Guð ég bið þig passa rófuna mina
Halda á henni, hugga hana og vernda
Viltu hjálpa mér að láta hana ekki stjórna…
Það er ekki gott fyrir hana né mig ….

Við leggjumst saman í hans faðm
Ég og feikrófan mín – við erum öruggar
Engin getur meitt okkur hjá þér
Við getum grátið án þess að stoppa tárin

Tárin og þú eruð það sem læknar sárin okkar
Þau eru eins og skúringarvatn á skítugu sálina
Smá saman verðum við hreina og tærar
Getum gengið uppréttar áfram veginn
Fyrst Guð, svo ég svo Rófan mín
Þannig gengur það upp … með Guðs hjálp.
 
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm