Hann kom, hann hvarf, hann kom, hann hvarf.
Ég vaknaði,
ánægjan gegnum gluggan minn skein.
Börn í garði léku,
sólargeislar á jörðina lentu.
Dýrðardagur nú upp kom,
hann næsta morgun fór.
Allt dimmt yfir færðist,
ég á sársauka nærðist.
Rigning dundi á rúðuna,
skýin hömruðu eldingum svarta riddarans á jörð mína,
eitthvað vildi hann mér sína.
Leit niður í holu eina,
allt góða augu mín lýstu.
Hoppaði sem lítið barn,
lenti í ánægju sjálfs míns.
Leit upp,
sá hinn hvíta riddara,
var hólpin,
máttur hans var þrotin.
Dýrðardagur nú upp kom,hann næsta morgun fór.
ánægjan gegnum gluggan minn skein.
Börn í garði léku,
sólargeislar á jörðina lentu.
Dýrðardagur nú upp kom,
hann næsta morgun fór.
Allt dimmt yfir færðist,
ég á sársauka nærðist.
Rigning dundi á rúðuna,
skýin hömruðu eldingum svarta riddarans á jörð mína,
eitthvað vildi hann mér sína.
Leit niður í holu eina,
allt góða augu mín lýstu.
Hoppaði sem lítið barn,
lenti í ánægju sjálfs míns.
Leit upp,
sá hinn hvíta riddara,
var hólpin,
máttur hans var þrotin.
Dýrðardagur nú upp kom,hann næsta morgun fór.