

Sólarupprásar sonur.
Svo ljúfur og illur í senn.
Eins og Evu þú hatar allar konur
og eins og Adam þú hatar alla menn.
Þú Lúsífer! drottnari hins illa um alla tíð.
ó eitt sinn varstu drottins besta smíð
en einn daginn skapaði hann Adam
og þú háðir mönnunum stríð.
Í eplið munu þau bíta!
og syndina eina líta!
Ó þú drottnari hins illa
þú færðir mönnunum þeirra stærstu kvilla!
Stolt!losta! og hégóma!
græðgi! reiði! og ótta!
öfund! óhóf! og ósóma!
leti, glæpi og dauða.
Svo ljúfur og illur í senn.
Eins og Evu þú hatar allar konur
og eins og Adam þú hatar alla menn.
Þú Lúsífer! drottnari hins illa um alla tíð.
ó eitt sinn varstu drottins besta smíð
en einn daginn skapaði hann Adam
og þú háðir mönnunum stríð.
Í eplið munu þau bíta!
og syndina eina líta!
Ó þú drottnari hins illa
þú færðir mönnunum þeirra stærstu kvilla!
Stolt!losta! og hégóma!
græðgi! reiði! og ótta!
öfund! óhóf! og ósóma!
leti, glæpi og dauða.