

Hugur minn leitar alltaf til þín
því ég veit að í gegnum þig ég skín
Ég þrái að hafa þig nær mér
eins nálægt mér og hægt er
Ég þrái að finna þennan hita
bragða af söltum svita
Í huganum hún heltekur mig þessi
ástríða
stríða
ríða
ást...
því ég veit að í gegnum þig ég skín
Ég þrái að hafa þig nær mér
eins nálægt mér og hægt er
Ég þrái að finna þennan hita
bragða af söltum svita
Í huganum hún heltekur mig þessi
ástríða
stríða
ríða
ást...