lífisins stormur
Vindurinn gnauðar, hlutir fjúka um allt
Ég stend varla í þessu svakalega roki
Féll harkalega niður á hnén
Skríð varlega áfram, á fjórum fótum
Leita að einhverju til að grípa fast í.

Þar sem ég skríð um herbergið
Finn ég örvænginuna magnast
Hún læsir klónum í sál mina
Ég lamast , get ekki meir
Ég verð að finna sterka Lausn.

Að lokum finn ég stórt tré
Það er pikk fast í storminum
fest niður með sterkum rótum
Ekkert fær ví haggað, sama hvað..

Drottinn þú ert mitt stóra tré
Þótt stormurinn gnauði í lífinu
Þá haggst þú aldrei, breytist ekki
Ég verð að halda fast í þig

Þú ert mín lausn faðir minn
Þú ert mín viska, sá sem leiðir mig
Þú ert sá sem róar storminn minn
Þú ert sá er gefur mér þinn frið

Hjálpa mér að horfa á þig Faðir
Sjá þig í gegnum myrkrið
Sjá þig þrátt fyrir lífsins storm
Hjálpa mér að treysta sama hvað

Þú ert minn besti vinur elsku Pabbi
Ég treysti bara þér, sama hvað
Þegar ég lýt upp úr storminum
Sé ég sólina skína á líf mitt
Stormurinn hefur lægt, lognið komið

Takk pabbi minn að þú ert þú
Þú ert sá sem þú segist vera
Sá Hin sami í dag og gær, alltaf
Þú ert sá sem gefur frið og gleði
Ég er svo þakklát Drottinn minn
Að ég get hvílt í þér og alltaf treyst á þig.
Elfa Sept 2010


 
Elfa María
1978 - ...


Ljóð eftir Elfu Maríu

Styrkur minn er
Syndir mínar bar
þú
þú ert
Sár misnotkunnar
Kveðjan mín
lækning sáranna
stöðug með þér
Fegurð
Syndaböndin
Þreyta
Demantur Drottins
Einstakur Drengur
Glerbrot sálarinnar
Tár streyma
Hvar varstu Jesús ?
Þjónn Guðs
Tré Drottins
Eldur Drottins
Veikindi
Uppsprettulindir
Rökkur stund
Áfall og Guð
Frú Höfnun
Græsla Guðs
Viðbjóðsleg setning
litli hræddi fuglinn
konan
alkaljóð
kveðjustund-Kristín Björk
Áætlun Guðs
feikirófa
hvar varstu móðir ?
Litli hræddi fuglinn
litla tætta stelpan
lífisins stormur
vansæla konan
kærleiksblóm