vansæla konan
Ég sit í makindum í stofunni minni
Þegar konan gengur inn til mín
Órólega konan, vansæla konan
Sú sem lífið hefur leikið grátt
Í dag er stormur í huga hennar
Ég skynja það vel
Áður en hún byrjar að tala
Áður en hún segir mér neitt
Augun hennar tala svo skýrt
Togstreitu og sorgar Augu
Horfa yfir borðið til mín
Líka beiðni um hjálp……..
Hjálpaðu mér , gefðu mér von
Mér finnst ég vera að drukkna
Segir hún með örvæntinar augum
Mínar leiðir virka ekki stynur hún lágt
Mig langar svo að taka hana í fang mér
Eins og lítið barn, umvefja hana
Gefa henni ró, hlýju og von
En ég get það ekki …..
Þegar ég horfi á hana fillist ég sorg
Ég vildi að það væri takki á huga hennar
Þar sem ég gæti ýtt á pásu
Slökkt á hringiðu huga hennar
Ég get ekki lagað hana
Get ekki fixað ástand hennar
En ég get gefið henni mína von
Vonina sem Guð gaf mér
Ég opna munnin og segi henni frá mér
Hvernig ég fékk von, lausn og líf
Hvernig ég tók til í sálartetrinu
Hvernig ég fann Guð og hugarró
Smá saman lifnar yfir henni
Vonin kviknar í augum hennar
Hún vill það sem ég á, von og líf
Hvað þarf ég að gera spyr hún ?
Framkvæma og trúa segi ég
Svo biðjum við saman Til Hans
Ljósið og lausnin hefur tekið við henni
hún gengur út breytt kona, kona með von
Guð ég fel þér þessa yndislegu konu
Gerðu við hana það sem þú villt
Takk að þú gafst henni von og líf
Það eru forréttindi að lifa og gefa í þér Faðir minn
Elfa 2009
Þegar konan gengur inn til mín
Órólega konan, vansæla konan
Sú sem lífið hefur leikið grátt
Í dag er stormur í huga hennar
Ég skynja það vel
Áður en hún byrjar að tala
Áður en hún segir mér neitt
Augun hennar tala svo skýrt
Togstreitu og sorgar Augu
Horfa yfir borðið til mín
Líka beiðni um hjálp……..
Hjálpaðu mér , gefðu mér von
Mér finnst ég vera að drukkna
Segir hún með örvæntinar augum
Mínar leiðir virka ekki stynur hún lágt
Mig langar svo að taka hana í fang mér
Eins og lítið barn, umvefja hana
Gefa henni ró, hlýju og von
En ég get það ekki …..
Þegar ég horfi á hana fillist ég sorg
Ég vildi að það væri takki á huga hennar
Þar sem ég gæti ýtt á pásu
Slökkt á hringiðu huga hennar
Ég get ekki lagað hana
Get ekki fixað ástand hennar
En ég get gefið henni mína von
Vonina sem Guð gaf mér
Ég opna munnin og segi henni frá mér
Hvernig ég fékk von, lausn og líf
Hvernig ég tók til í sálartetrinu
Hvernig ég fann Guð og hugarró
Smá saman lifnar yfir henni
Vonin kviknar í augum hennar
Hún vill það sem ég á, von og líf
Hvað þarf ég að gera spyr hún ?
Framkvæma og trúa segi ég
Svo biðjum við saman Til Hans
Ljósið og lausnin hefur tekið við henni
hún gengur út breytt kona, kona með von
Guð ég fel þér þessa yndislegu konu
Gerðu við hana það sem þú villt
Takk að þú gafst henni von og líf
Það eru forréttindi að lifa og gefa í þér Faðir minn
Elfa 2009