Sólin
Og nú skín sólin

sem yljar kaldar kinnar
og brosin færast yfir andlitin

bjartir eru töfrageislar hennar
sem mót þér breiðir faðminn sinn

hún yl sinn sendir í fylgsni sálarinnar
svo glaðst geta sálartetur um sinn.  
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar