VORIÐ
Ég finn lykt
af vorinu,
fuglasöngur fyllir loftið
angan af votu grasinu
von í hjörtum
gleðihróp í börnunum,
lífð er að fæðast
í moldinni
allt í kringum okkur,
vorið er að koma,
vorið er hér.  
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar