flöktandi skuggar
Svartir flöktandi
skuggar
leituðu á mig
í draumi
myndir af fólki
í raun
blöstu við mér
inn á milli.
Það var
nístingskuldi
og ég gat mig ekki
hreyft
því ég var sofandi
og svefninn
hélt mér fanginni
í þessum
voðalega draumi.
 
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar