TANFAR
Í dag sat ég úti og sleikti sólina
en unglingurnn tanaði,
við nutum blíðviðrisins saman
en þó í sitt hvoru lagi
þar sem kynslóðabilið er frekar stórt þessa dagana
amk í augum unglingsins
hann að hlusta á tónlist unga fólksins
á meðan móðirin nýtur þess að hlusta á fuglana
og gleðihrópin í börnunum.

Unglingurinn snýr sér að systur sinni
og segir " Er ég með tanfar" ?  
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar