Regnið
Gegnblaut,
rennblaut,
hundblaut
geng ég um i haustregninu,
gul laufblauð
fljóta um
í lækjum götunnar
eftir regnið
sem virðist endalaust
það styttir aldrei upp
það rignir og rignir
og rignir og rignir,
það er eins og regnið
sé komið til að vera
að eilífu.
 
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar