Blóðrauð tár
Saklaust barn
horfir tárvotum
augum
á morð,
nauðganir,
byssur sem skjóta,
sprengjur
sem springa,
þau flýja,
þau búa á götunni
og betla,
blóðrauð tár
lita götur
sakleysisins
sem hefur
verið skaðað
að eilífu.  
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar
Dyrasíminn
Draugar fortíðar
Brostnar vonir
Tregatárin
HIMNARNIR FALLA
Ljóð
Sonur
Blóðrauð tár