Feigðin
Í djúpinu dimma
vitund þín dvelur,
feigðarbjöllur
í huganum klyngja.
.

Ei rótt sefur sú sál,
sem sorgin hvíslar að
feigðarorðum.

Feigðin í sálinni dvelur,
freistandi,
en eigi má hún sigra.
 
HB. Hildiberg
1963 - ...
sjálfvíg eru alltof algeng


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar