Mót vindinum
Hann gengur álútur
mót vindinum
blautur, kaldur
regnið dynur
á honum
fallin laufblöð fjúka
um göturnar.
Hann finnur
að vetur konungur
er í nánd.
Hann bindur hettuna fastar
á úlpunni
heldur áfram göngu sinni
með veðurbarið
andlitið
mót vindinum.
 
HB. Hildiberg
1963 - ...


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar