Druslan
Ef að kona
stuttu pilsi klæðist
þá karlinn
að henni læðist,
heldur að það megi
í læri hennar grípa
og klípa,
hún upp á það býður,
konan!

Ekki klæðast svona
ef þú vilt ekki að karlinn
fari að vona
að upp á þig
hann megi koma,
því í svona drusluklæði
upp á þig ertu að bjóða,
góða!
 
HB. Hildiberg
1963 - ...
Í tilefni druslug?ngunnsr og #metoo


Ljóð eftir HB. Hildiberg

Sumar.
Úrhellið
Þokan.
Mót vindinum
Tækniöld
Gluggað í blöðin
Tindrandi stjörnurnar
Frjósemi hugans
Sumarið
Í sólinni
Regnið
Kollurnar á öldunum
VORIÐ
TANFAR
PEST
Vor
”ÞAÐ ER VON”
Druslan
Grátbólgin augu
Öfugmæla vorbræðingur
Sólin
Feigðin
Eitt augnablik
flöktandi skuggar