

Hann gengur álútur
mót vindinum
blautur, kaldur
regnið dynur
á honum
fallin laufblöð fjúka
um göturnar.
Hann finnur
að vetur konungur
er í nánd.
Hann bindur hettuna fastar
á úlpunni
heldur áfram göngu sinni
með veðurbarið
andlitið
mót vindinum.
mót vindinum
blautur, kaldur
regnið dynur
á honum
fallin laufblöð fjúka
um göturnar.
Hann finnur
að vetur konungur
er í nánd.
Hann bindur hettuna fastar
á úlpunni
heldur áfram göngu sinni
með veðurbarið
andlitið
mót vindinum.