

Ungu lífi kastað á glæ
Hugurinn leitar í líkingar
veðrabrigði á hausti
Hugurinn leitar í spurningar
Færra er um svör
Hér eiga fá orð við
Það er nærveran sem gildir.
Hugurinn leitar í líkingar
veðrabrigði á hausti
Hugurinn leitar í spurningar
Færra er um svör
Hér eiga fá orð við
Það er nærveran sem gildir.