Sumarið
Ég tek mót sumrinu
fagnandi,
bjartar nætur framundan,
fagur fuglasöngur,
hvað er betra en íslenzka sumarið
með angan af nýslegnu grasinu,
lækjarsprænum skoppandi ,
fagurgulum sóleyjum
í túnunum,
fólki úti hjólandi, hlaupandi,
gangandi,
glaðværum börnum hoppandi,
leikandi, syngjandi
sem taka mót sumrinu
hlæjandi.
fagnandi,
bjartar nætur framundan,
fagur fuglasöngur,
hvað er betra en íslenzka sumarið
með angan af nýslegnu grasinu,
lækjarsprænum skoppandi ,
fagurgulum sóleyjum
í túnunum,
fólki úti hjólandi, hlaupandi,
gangandi,
glaðværum börnum hoppandi,
leikandi, syngjandi
sem taka mót sumrinu
hlæjandi.