

Ég finn lykt
af vorinu,
fuglasöngur fyllir loftið
angan af votu grasinu
von í hjörtum
gleðihróp í börnunum,
lífð er að fæðast
í moldinni
allt í kringum okkur,
vorið er að koma,
vorið er hér.
af vorinu,
fuglasöngur fyllir loftið
angan af votu grasinu
von í hjörtum
gleðihróp í börnunum,
lífð er að fæðast
í moldinni
allt í kringum okkur,
vorið er að koma,
vorið er hér.