

Í dag sat ég úti og sleikti sólina
en unglingurnn tanaði,
við nutum blíðviðrisins saman
en þó í sitt hvoru lagi
þar sem kynslóðabilið er frekar stórt þessa dagana
amk í augum unglingsins
hann að hlusta á tónlist unga fólksins
á meðan móðirin nýtur þess að hlusta á fuglana
og gleðihrópin í börnunum.
Unglingurinn snýr sér að systur sinni
og segir " Er ég með tanfar" ?
en unglingurnn tanaði,
við nutum blíðviðrisins saman
en þó í sitt hvoru lagi
þar sem kynslóðabilið er frekar stórt þessa dagana
amk í augum unglingsins
hann að hlusta á tónlist unga fólksins
á meðan móðirin nýtur þess að hlusta á fuglana
og gleðihrópin í börnunum.
Unglingurinn snýr sér að systur sinni
og segir " Er ég með tanfar" ?