

Saklaust barn
horfir tárvotum
augum
á morð,
nauðganir,
byssur sem skjóta,
sprengjur
sem springa,
þau flýja,
þau búa á götunni
og betla,
blóðrauð tár
lita götur
sakleysisins
sem hefur
verið skaðað
að eilífu.
horfir tárvotum
augum
á morð,
nauðganir,
byssur sem skjóta,
sprengjur
sem springa,
þau flýja,
þau búa á götunni
og betla,
blóðrauð tár
lita götur
sakleysisins
sem hefur
verið skaðað
að eilífu.