

Í djúpinu dimma
vitund þín dvelur,
feigðarbjöllur
í huganum klyngja.
.
Ei rótt sefur sú sál,
sem sorgin hvíslar að
feigðarorðum.
Feigðin í sálinni dvelur,
freistandi,
en eigi má hún sigra.
vitund þín dvelur,
feigðarbjöllur
í huganum klyngja.
.
Ei rótt sefur sú sál,
sem sorgin hvíslar að
feigðarorðum.
Feigðin í sálinni dvelur,
freistandi,
en eigi má hún sigra.
sjálfvíg eru alltof algeng