ástríðulausa stelpan
það var einu sinni stelpa
sem átti enga ástríðu
aðra en að finna sér ástríðu.

hæfileiki þessarar stelpu
var einmitt sá
að finnast hún hæfileikalaus
ekki nógu góð
í alltof mörgu auðveldu
hún hafði líka mikla ástríðu fyrir því.  
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar