ástríðulausa stelpan
það var einu sinni stelpa
sem átti enga ástríðu
aðra en að finna sér ástríðu.

hæfileiki þessarar stelpu
var einmitt sá
að finnast hún hæfileikalaus
ekki nógu góð
í alltof mörgu auðveldu
hún hafði líka mikla ástríðu fyrir því.  
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn