þvottadagar
síðan við hættum samneyti okkar
hef ég verið að þvo þig.
af mér,
úr rúminu,
úr bílnum
og úr símanum

en ég sver til guðs,
þú ert lífseigari andskoti
en blóðblettur
á fyrsta degi túrs.
 
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn