lífið er lag
mér líður eins og lífið sé lag sem ég er með á heilanum,
nema hvað að það er á tungumáli sem ég kann ekki, og
hversu mikið sem ég reyni get ég ekki sungið með, nema
kannski brotabrot af orðum sem ég skil ekki en kann að
herma eftir.  
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar