að ganga sólin á enda
þú fórst fyrir korteri.
ég veit það því ég sá næsta strætó,
gægjast fyrir hornið.
svo ég setti á mig sólgleraugun
og gekk sólina á enda.

það er fínt að ganga sólina á enda,
sérstaklega í mildu, hlýju veðri,
eins og núna, (nógu hlýtt fyrir enga vettlinga)
samt sagðirðu að bráðum kæmi lægð.
og þú hafðir rétt fyrir þér,
því þegar ég var búin að ganga sólina á enda
kom hún.  
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar