þvottadagar
síðan við hættum samneyti okkar
hef ég verið að þvo þig.
af mér,
úr rúminu,
úr bílnum
og úr símanum

en ég sver til guðs,
þú ert lífseigari andskoti
en blóðblettur
á fyrsta degi túrs.
 
karja
2000 - ...


Ljóð eftir körju

kamelblús
ástríðulausa stelpan
þvottadagar
kuldinn
garðaprjón á pósthússtræti
þessi stelpa (vol. I)
lífið er lag
hryggbrotin
rauður bíll
pláss
a.m.k. (ég hata þetta orðasamband)
veistu
kletturinn
loforð
að ganga sólin á enda
einskismannskona
bleiki silkináttkjóllinn (vol. I)
þessi stelpa (vol. II)
bleiki silkináttkjóllinn (vol. II)
ég vona
óðurinn til barnæskunnar