

Svartir flöktandi
skuggar
leituðu á mig
í draumi
myndir af fólki
í raun
blöstu við mér
inn á milli.
Það var
nístingskuldi
og ég gat mig ekki
hreyft
því ég var sofandi
og svefninn
hélt mér fanginni
í þessum
voðalega draumi.
skuggar
leituðu á mig
í draumi
myndir af fólki
í raun
blöstu við mér
inn á milli.
Það var
nístingskuldi
og ég gat mig ekki
hreyft
því ég var sofandi
og svefninn
hélt mér fanginni
í þessum
voðalega draumi.