

Í kvöld var kertafleyting.
Vígin stóðu sem hæst.
Minnast átti barna
sem drepin voru.
Eins átti að minnast,
um annað ríkti þögn.
Og ég leitaði í ofvæni að kerti
fyrir ónefnda barnið.
En áttaði mig svo á því
að sama ljósið logaði
fyrir þau bæði.
Vígin stóðu sem hæst.
Minnast átti barna
sem drepin voru.
Eins átti að minnast,
um annað ríkti þögn.
Og ég leitaði í ofvæni að kerti
fyrir ónefnda barnið.
En áttaði mig svo á því
að sama ljósið logaði
fyrir þau bæði.