

Það eru frostrósir
á augum mínum,
þetta er svo fallegt.
Ég hef legið hér lengi,
alveg í friði.
Alein í náttúrunni.
Við hlið mér
er frostbitið strá
Það sendir mér hugskeyti:
„þú ert dáin“
á augum mínum,
þetta er svo fallegt.
Ég hef legið hér lengi,
alveg í friði.
Alein í náttúrunni.
Við hlið mér
er frostbitið strá
Það sendir mér hugskeyti:
„þú ert dáin“