

Vindurinn rífur af mér fötin. Fólk sópar fötunum mínum saman og setur þau í endurvinnslukassa. Krakkar taka þau upp og föndar með þau. Margir dást að því hversu falleg þau eru. Aðrir trampa á þeim í hugsunarleysi.
En mér er kalt
og ég er berskjölduð
og vindurinn hlær að mér.
En mér er kalt
og ég er berskjölduð
og vindurinn hlær að mér.