

Ég finn hvernig tíminn
trampar á undan mér,
algjörlega laus við tillitssemi.
Flíttu þér! Já, flýttu þér!
Ég hleyp og hleyp
keppist við að halda í
við árans tímann.
Hann er bara of fljótur fyrir mig
er ég bara svona lengi?
Ég bið hann að stotta
eða allaveg hægja á sér.
Nei!
Hann hefur ekki tíma.
trampar á undan mér,
algjörlega laus við tillitssemi.
Flíttu þér! Já, flýttu þér!
Ég hleyp og hleyp
keppist við að halda í
við árans tímann.
Hann er bara of fljótur fyrir mig
er ég bara svona lengi?
Ég bið hann að stotta
eða allaveg hægja á sér.
Nei!
Hann hefur ekki tíma.