

Sólin varpar hlýjum geislum sínum
á vanga lítillar stúlku.
Stúlkan er í gylltum kjól
og brosir.
Hún brosir framan í
grett andlit samtímans.
Hún brosir framan í heiminn
og brosir framan í mig.
Það er hún sem hlýjar grettu andliti samtímans um þjóðarsálina.
á vanga lítillar stúlku.
Stúlkan er í gylltum kjól
og brosir.
Hún brosir framan í
grett andlit samtímans.
Hún brosir framan í heiminn
og brosir framan í mig.
Það er hún sem hlýjar grettu andliti samtímans um þjóðarsálina.