

fyrir e-mail:
´Þú ert grimmur
þú ert úlfurinn í Rauðhettu
þú ert vatnaskrímsli
slímugur og ljótur,
þú særir mig með þögn þinni´
eftir e-mail:
´Blóðið rýkur upp í haus
hjartað slær hraðar
mér verður mál að æla
hendin á mér skelfur
augun mín leita
lesa bréfið sem loksins kom...´
´Þú ert grimmur
þú ert úlfurinn í Rauðhettu
þú ert vatnaskrímsli
slímugur og ljótur,
þú særir mig með þögn þinni´
eftir e-mail:
´Blóðið rýkur upp í haus
hjartað slær hraðar
mér verður mál að æla
hendin á mér skelfur
augun mín leita
lesa bréfið sem loksins kom...´