´heilinn minn´
Heilinn minn er ofvirkur
ég er með hann í beisli
búin að smíða girðingu
svo að hann sleppi ekki út
negldi fyrir gluggana
svo að hann hoppi ekki niður

gef honum jarðaber
róa hann niður
nudda hann og segi ´rólegur núna´  
Embla Torfadóttir
1973 - ...


Ljóð eftir Emblu Torfadóttur

´sorgmædd´
´BLÁA SÁPUKÚLAN´
´E-mail ÁST´
´ertu hissa?´
´Leið 15´
´Sunshine Avenue´
´Eldspýtan´
´Þúsund litlir steinar´
´Brennd á báli´
´losti´
-C-
´Eina nótt í Mars´
´heilinn minn´
´í strætó skrifar maður illa´
´hjartaaðgerð´
´partý´
´bráðum 30 ára´
´working 9 - 5´
´Nostalgía´