´í strætó skrifar maður illa´
Trégluggatjöld, nei ég meina trérimlagardínur eru í tísku
allir sem eru ´eitthvað´ eiga svoleiðis
Jeppar eru í tísku,
allir sem eru ´eitthvað´ eiga einn
dekkjastóran skriðdreka
Að fara í helgarferð til Prag er í tísku,

´Ertu ekki búin að fara til Praha?
guð þú ert lúser....  
Embla Torfadóttir
1973 - ...


Ljóð eftir Emblu Torfadóttur

´sorgmædd´
´BLÁA SÁPUKÚLAN´
´E-mail ÁST´
´ertu hissa?´
´Leið 15´
´Sunshine Avenue´
´Eldspýtan´
´Þúsund litlir steinar´
´Brennd á báli´
´losti´
-C-
´Eina nótt í Mars´
´heilinn minn´
´í strætó skrifar maður illa´
´hjartaaðgerð´
´partý´
´bráðum 30 ára´
´working 9 - 5´
´Nostalgía´