-C-
Dökki skugginn í lífi mínu
eltir mig hvert sem ég fer
ert í draumum mínum
ert í vöku minni
fyrir framan mig
dökkur yfirlitum eins og Lúsífer
brosandi
með úfið hár
minnir á villidýr sem mig langar að temja
í röndóttri peysu
hendur í vösum
málingarslettur á buxunum þínum

Setur þig í stellingar
sýnir í þér tennurnar
hoppar á mig
fellir mig
ég reyni að flýja
get það ekki
hverf inn í heim þinn  
Embla Torfadóttir
1973 - ...


Ljóð eftir Emblu Torfadóttur

´sorgmædd´
´BLÁA SÁPUKÚLAN´
´E-mail ÁST´
´ertu hissa?´
´Leið 15´
´Sunshine Avenue´
´Eldspýtan´
´Þúsund litlir steinar´
´Brennd á báli´
´losti´
-C-
´Eina nótt í Mars´
´heilinn minn´
´í strætó skrifar maður illa´
´hjartaaðgerð´
´partý´
´bráðum 30 ára´
´working 9 - 5´
´Nostalgía´