´Nostalgía´
allt fyrir framan mig breytist í form
gangstéttin breytist í abstrakt málverk
himininn sogar mig að sér
sýnir mér myndir af liðnum tímum
spýtir mér síðan út aftur

ég hlæ, langar að gráta
ég geng, langar að hlaupa

nostalgíutilfinningar ráða ferðinni  
Embla Torfadóttir
1973 - ...


Ljóð eftir Emblu Torfadóttur

´sorgmædd´
´BLÁA SÁPUKÚLAN´
´E-mail ÁST´
´ertu hissa?´
´Leið 15´
´Sunshine Avenue´
´Eldspýtan´
´Þúsund litlir steinar´
´Brennd á báli´
´losti´
-C-
´Eina nótt í Mars´
´heilinn minn´
´í strætó skrifar maður illa´
´hjartaaðgerð´
´partý´
´bráðum 30 ára´
´working 9 - 5´
´Nostalgía´