

sit við skrifborðið
langar til að æla á það
illt í maganum
illt í hjartanu
´tipptipptipptippklapptipp tipptipp´
heyrist allsstaðar í kringum mig
litlausar verur að vélrita
einhver hringir
´vúmm vúmm´ heyrist í viftunni fyrir ofan mig
leiðinlegi læknirinn strunsar framhjá með geðvonskulátum
´tipptipptipp primm primm primm´
heyrist allsstaðar í kringum mig,
verður hærra og hærra
hleyp inn á klósett
æli þessu litlausa lífi
langar til að æla á það
illt í maganum
illt í hjartanu
´tipptipptipptippklapptipp tipptipp´
heyrist allsstaðar í kringum mig
litlausar verur að vélrita
einhver hringir
´vúmm vúmm´ heyrist í viftunni fyrir ofan mig
leiðinlegi læknirinn strunsar framhjá með geðvonskulátum
´tipptipptipp primm primm primm´
heyrist allsstaðar í kringum mig,
verður hærra og hærra
hleyp inn á klósett
æli þessu litlausa lífi