

Löngun vor
í lærða skólann
sýnist sitt hverjum
hittast á hólmi
halir og snótir
vel er vinafundur
Þó hrímkalt élið
slái blánaða hvarma
lauf blæs í myrkrið
Sameinast þau flæðinu
vatnið glitrar í mána
í lærða skólann
sýnist sitt hverjum
hittast á hólmi
halir og snótir
vel er vinafundur
Þó hrímkalt élið
slái blánaða hvarma
lauf blæs í myrkrið
Sameinast þau flæðinu
vatnið glitrar í mána
Samið við upphaf skólaárs, eftir mergjaða Krítarferð byrjar skólinn á ný. Ljóðaháttur og Tanka.