Dagdraumar
Hvert reykar þú hugur?
-Ég reyka um allt, um allt.
Ég fer gegnum ástina
ég fer gegnum vonina
Ég fer gegnum hatrið
og ég fer gegnum sorgina
Ég lít við í sálinni
og kíki á fögnuðinn
Svo líð ég í dagdrauma
dagdrauma...
dagdrauma...
-Ég reyka um allt, um allt.
Ég fer gegnum ástina
ég fer gegnum vonina
Ég fer gegnum hatrið
og ég fer gegnum sorgina
Ég lít við í sálinni
og kíki á fögnuðinn
Svo líð ég í dagdrauma
dagdrauma...
dagdrauma...