

Í viðjum hjónabands
Sálin situr fangin
lágvær öskur andans
bæld og bangin
Rís upp persóna
í vonarósk og gleði
Hljómar þinna tóna
Líf og hamingja að veði
Sálin situr fangin
lágvær öskur andans
bæld og bangin
Rís upp persóna
í vonarósk og gleði
Hljómar þinna tóna
Líf og hamingja að veði
Samdi blindfullur eftir beiðni konu er átti karl. Måske ég hafi verið að vísa henni á ljósið :)