Yngismær
Litla ljúfa snát
vertu nú, ljúf og kát
Komdu með mér, komdu
komum upp á fjall
uppá heimsins hæðsta stall.
Dönsum allan daginn
daginn út og inn
lofum ljósið bjarta
lofum frið um sinn.
Þú snoppufríða snáta
sestu hjá mér smá
Viltu vera hjá mér
kjöltu minni á.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans