Vonin
Ljósið,
á djúpum sjávarbotni,
er fiskur,
augnaglitur,
og svo bustlar
hann á brott.

Fellur fiskur
undan þungum vonum
og hafið liggur
uppað rjóðum kinnum
berginu, sem mennirnir og ég
ötumst við að ýta
dag hvern, lengra útí djúpið.

Steypt fram af haldreipi viljans
Og vonirnar drukkna.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Gamalt ljóð frá 16 ára aldri


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans