Fastur í fótsporum
Að sitja fastur
og þora ekki neinu
er eins og að sitja fastur
inní bíl sem situr fastur
í snjó sem liggur fast undir dekkjunum.

Þú þorir ekki útur bílnum
þú situr bara og bíður
og enginn er til,
nema þú og þessi bévítans bíll
og samt siturðu, og bíður.
 
Huginn Þór Grétarsson
1978 - ...
Gamalt ljóð frá 16 ára aldri


Ljóð eftir Huginn Þór Grétarsson

Bara einu sinni enn
Stelpa í stríði
Yngismær
Tröppugangur
Að eldast
Lífsförunautur
Tannlæknir
Ofvitinn
Bréfið
Lesari
Blessuð séu jólin
Nætursvefn
Frátekin
Hvötin
Fall af framabraut
Himnaríki eða helvíti
Hyldjúp vandræði
Svört Olía
Fastur í fótsporum
Sólarljósið
Vonin
Ástardans